Næs síða, væri samt gaman að sjá upprunalegu skjölin, vonandi fæ ég að niðurhala eða sjá upprunalegu skjölin bráðlega annars get ég ekki 100% treyst Wikileaks þó að ég muni samt styðja þá. Held að þau ættu að verða opinber á veraldarvefin bráðlega, skjölin voru örugglega á netinu bara búið að taka niður og þarf að setja upp aftur eða eitthvað.
Það er samt mikilvægt að ríkisstjórnir starfi á gegnsæjann hátt. T.d. afhverju þarf Hillary Clinton að vita DNA og kreditkortaupplýsingar hjá starfsmönnum sameinuðu þjóðanna?
Bætt við 19. desember 2010 - 17:57 Finnst “njósnir” eins og þú kallar það, Julans Assange fullkonlega réttlætanlegar til að afhjúpa raunverulegar njósnir ríkisstjórnar BNA.
Ríkisstjórnir munu aldrei starfa á gegnsæann hátt.. Það væri líka pólítískt sjálfsmorð…Fyrir alla. Getur ímyndað þér að fólk gæti alltaf lesið hugsanir þínir og þú lesið allar hugsanir. Það myndi enda illa.
Þvert á móti. Ég er ekki að meina hugsanalestur heldur hvernig á lýðræðið að virka ef lýðurinn veit ekki hvað fólkið sem það kýs er að gera? Það væri glapræði! Lýðræði=Lýðurinn ræður! Fólkið sem það kýs eru treistir þjónar til að fara með valdið fyrir þeirra hönd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..