Daginn hér.

Nýlega fékk hljómsveitin mín nýtt æfingahúsnæði, nema hvað að við erum fjórir en lyklarnir bara tveir.
Svo að spurningin mín er, vitið þið um einhverja staði til að fjölfalda lykla og helst bara staði sem taka ekki lengur en nokkrar klst í það, ég fer til rvk á morgun og hef ekki allan daginn.

Systir mín nefndi að í Kringluni eða í Smáralind (hún mundi ekki hvort) væri einhver svona staður nálægt anddyri.
Einhver sem getur bent mér á þetta?

Allavega fyrirfram takk og gleðileg jól.