Vakna kl. 8, byrja að læra um 9 og hætti kl. 9 eða 10 á kvöldin. Líka um helgar, í tvær og hálfa viku. Samt bara stærðfræði, eðlisfræði og tölvunarfræði svo þetta sleppur alveg til.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
Núna finnst mér þetta ömurlegt því þetta fór allt í klessu á sama stað. Tvö próf hlið við hlið og svo skila tveim lokaritgerðum á sama degi fljótlega eftir prófin…en þar á móti kemur að ég er búin snemma. Þannig ég vona bara að ég lifi þetta af þangað til :(
Ég er of góður til þess að láta prófa mig. Djók, ég komst ekki inn í skóla vegna fail kennara og mætingar einkanna, er að fara aftur í skóla á næstu önn á myndlistarkjörsvið svo ég efast um að ég þurfi mikið að pæla í prófum í þeim áföngum sem ég verð í. Win-win situation.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..