Hef ekki séð restina af þættinum, en það hljómar eins og hún sé að reyna að kenna krakkanum sínum aga en fór full langt með það.
Hún spyr hann oft af hverju hún sé að þessu og hann veit svarið, af hverju gerði hann samt eitthvað af sér ef hann vissi að hann myndi lenda í þessu?
Ég myndi ekki kalla hana vanhæft foreldri. Því samkvæmt því sem dr.phil(og aðrir sálfræðingar 'n shiz) hefur sagt áður um uppeldi krakka er að það vera að vera augljósar umbunanir og refsingar, og barnið verður að skilja af hverju það er verið að refsa eða umbuna því. Vinsælt dæmi er að láta börn bíta í sápu, sem er refsing fyrir það að bíta, og barnið veit það.
Ég er hlutlaus um hvort þetta sé eðlileg refsing, því aðferðafræðin (rsum) er rétt en refsingin er alltof gróf fyrir 6 ára krakka. Hver veit? Kannski mun hann aldrei aftur draga 3 spil.