Leitardæmi
Ég hef heyrt að það séu kannski ekki margir sem nota leitarflipann hér fyrir ofan, en ég er alla vega einn af þeim sem nota hann. Aðalega til að athuga fyrst áður en ég skrifa eitthvað hvort ég er að gera einhverja vitleysu. Nöldur mitt er þetta: Þegar maður leitar er hægt að velja “Næstu 15 niðurstöður” en BARA UPPI! Af hverju er ekki hægt að hafa þetta niðri líka. Sem sagt til að skoða næstu síðu þarf alltaf að skrolla upp aftur, og ef maður er að skoða eitthvað mikið þá er þetta mjög leiðinlegt. Er ekki einhver sem getur lagað þetta? Annars er flott að “Ýtarleg leit” er kominn fremst.<br><br>Afsakið löngu orðin