Þú ert alltaf að reyna koma annara manna orði til skila.
T.d. þegar þú vitnaðir bara endalaust í Starr án þess að hafa hugmynd um hvað hann var að tala ef maður spurði þig hvað þetta þýddi.
P.S. uppistand er ekki besta heimild í heimi. Þegar ég var ungur þurfti maður að laga loftnetið af og til til þess að horfa á sjónvarpið, internetið var 56kb/s og eina leið til þess að tala við annað fólk á netinu var mIRC. Þýðir það að ég meigi ekki kvarta ef ég fæ lélega þjónustu hjá flugfélagi eða að síminn minn virkar ekki? Ég kvartaði ef loftnetið fór í klessu og ég þurfti að laga það.
Sérðu pointið?
Moderator @ /fjarmal & /romantik.