Hvaða reynslu hafið þið hugarar af ódýrum eyrnatöppum úr apótekinu?
Virkar það og hversu oft og í hvað eruð þið oftast að nota þá (veit að maður notar til að dempa hljóð en spurningin er:fyrir svefninn,fyrir byggingarvinnu…)?
En ég hef mjög góða reynslu af professional eyrnatöppum sem er s.s. vax sem sprautað er í eyrað og mótað eyrnatappa úr því sem dempar bara hljóð þegar eitthvað hátt heyrist.. T.d. hvellur. En annars heyrir maður allt venjulega.<3Science ef satt.