Og persónulega finnst mér kynskiptiaðgerð, ó fyrirgefðu mér aftur, kyn“leiðréttingar”aðgerð bara svipað eins og sjálfsmorð. Auðvelda leiðin út. Úr kyninu sínu í þessu tilfelli en waev'z.
Já, mér finnst líka virkilega skrýtið að sumt fólk skuli vilja ganga í gegnum þetta. Þetta er ekki eitthvað sem ég mun skilja, en virki þetta vel fyrir suma, þá held ég að finnst mér þetta allt í lagi. Það eina sem ég set spurningamerki við eru ýmis siðferðisleg vandamál tengd kynskiptiaðgerðum. T.d. Segjum að gaur breyti sér í konu og fari svo að deita menn. Hvenær á hún að segja gaurnum að hún hafi einu sinni verið maður? Áður en þau byrja að deita? Eftir? Hvenær þá? Þetta vekur pínu hjá mér óhug…þessi mál.
En ok, fólk getur verið með eða á móti kynskiptiaðgerðum, það er í góðu máli enda má mikið deila um það hversu mikið við ættum að vera að fikta með líkama okkar og þessa hluti sem eiga bara að vera “náttúrulegir”. En það að manneskja sé kölluð
það finnst mér ekki í lagi. En hey, það er kannski bara ég?
Holier than thou? Má ég ekki núna hafa mínar skoðanir? Ég er ekkert að sega að mínar skoðanir séu æðri en allar aðrar. Fólk getur allveg haft sínar skoðanir á kynskiptiaðgerðum enda er ég ekki allveg viss hvað mér finnst um þær. Mér finnst bara ekki í lagi að kalla fólk
það.