Maður nennir varla að tala um þetta ennþá einu sinni þar sem það er einsog fólk leggi sig fram við að ekki skilja þetta. Ég nenni varla að skrifa upp rökin og vill bara benda fólki á síðu almanaks háskóla íslands:
http://www.almanak.hi.is/ þar sem kemur upp þessi spurning ,,Hvenær verða aldamót?" (
http://www.almanak.hi.is/aldamot.html)svarið er mjög skýrt og segir meðal annars ,,Meðal sagnfræðinga og annarra sem fróðir eru um tímatal hefur þó aldrei verið neinn ágreiningur um svarið"
ég skil ekki hvernig fólk nennir að halda einhverju fram sem er algjört bull, til dæmis þegar deilan reist hvað hæst hérna fyrir nokkrum árum, héldu menn því m.a. fram, að þar sem að kvarðinn á reglustriku byrjaði á núll hlyti tímatal okkar að byrja á núll.
þú þarft ekki að vera glöggur maður til að sjá fáránleikann í þessu. en einsog ég segi þá nenni ég ekki að telja þetta all saman upp einu sinni enn þannig að ég vísa bara í almanak háskólans, ef það er ekki örrugg heimild þá veit ég ekki hver ´hún er.
http://www.almanak.hi.is/aldamot.html