Ég er með “Sigga” á msn, ekki Sigurð… en ef þú átt við hvort maður hafi séð sjálfan sig birtast, þá getur það þýtt eitt af tvennu. Tengingarvandamál í tölvunni þinni eða einhver önnur tölva er að skrá sig á msnið þitt.
Ef ég er í annari tölvu í öðru húsi og sé “Jón signed in” á facebook/MSN er líklegt að það sé tengingarvandamál (ef maður nær að útiloka það að einhver annar sé að nota accountið hjá manni)?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..