ég er nokkuð viss um að allar skinkurnar á facebook hafa ekki hugmynd um að þetta sé binary dæmi sko. þeim finst bara sniðugt að þetta sé 10.10.10 skilörhu omg!
Excuse my French, emotion in my passion But I wear my heart on my sleeve like it's the new fashion.
Þú sagðir að þetta væri ekkert sérstök dagsetning vegna þess að það hefðu verið 10 svipaðar frá síðustu aldarmótum, ég benti á að dagsetningin í dag væri einstök. Ekki flóknara.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“
hefur rauninni ekkert með samkynhneigð að gera en mörg orð fá á sig “slæma” merkingu eins og kalla einhvern fasista :P þýðir ekki beint að sá einstaklingur aðhyllist hugmyndafræði fasista. Finnst samt leiðinlegt að orð fá á sig svona slæma merkingu og eru notuð í öðrum tilgangi.
“Fasisti” er nú enn notað í merkingu tengdri hinni upphaflegu, að vera stjórnsamur og ofbeita því valdi sem maður hefur. Ég veit ekki hvað er hommalegt annað en að karlar elski karla. Margir hommar eru reyndar þekktir fyrir litprútt stílbragð og hýran málróm. Ég gæti alveg skilið ef maður myndi kalla slíkt “hommalegt”, þótt það sé leiðinlegt ef það er notað eins og það sé niðrandi. En ég á mjög erfitt með að sjá tengsl milli nokkurs af þessu og 10. 10. 10.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..