Hverning getur fólk sagt svona stórt og þíðingar mikið orð um eitthvern sem þeim líkar illa við. Það er nefnilega stór munur á hvort þú HATIR eitthvern því þú getur varla hatað að ástæðulausu eða bara útaf því að hann fer í taugarnar á þér. Líkar þér ekki frekar þá bara illa við hann ?
Nei var bara velta þessu fyrir mér, þín skoðun er ?