Ég get ekki svarað því nákvæmlega, en ég get svona komið því áleiðis að Eucalyptol (sem er efnið sem veldur þessum áhrifum í þessu tyggjói) hefur mjög svipuð áhrif og menthol, en menthol getur virkjað þá taugaenda sem valda því að við finnum fyrir kulda. Þess vegna veldur það kuldatilfinningu að að anda að sér þegar við tyggjum menthol (eða eucalyptol) tyggjó, svo að það að drekka kaldan vökva ætti að magna slík áhrif, svo að vökvinn virkar óþægilega kaldur.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“