Hef leitað og leitað á netinu en finn bara alls ekki hversu breið og löng Hallgrímskirkja er. Eina það sem virðist finnast er hversu há hún er ( 74,5 m ). Ef einhver gæti svarað þessu fyrir mig þá væri ég endalaust ánægður.
Fimmtíu og hálfur metri samkvæmt borgarvefsjá. Ef þú þarft þetta upp á staka sentimetra þarftu að fara þangað sjálfur. (Protip: Nota loftmynd og mæligræjuna.)
Ég get ekki mælt hæðina á síðuni , bara breiddina og lengdina. Ég fann hæðina á netinu ( 74,5 m ) Ég mældi breidd og lengd útfrá síðuni. Svo þegar ég setti þetta upp stemdi þetta ekki. Hún gat ekki verið svona há en samt svona lítil.
Uðvitað, turninn er 74,5 m. Ég spurðist fyrir upp í Hallgrímskirkju og þar vissu menn þetta heldur ekki, fékk samt að vita það að Árni Jónsen spurði áður og þetta var stikað fyrir hann. Það er samt ekki gert fyrir mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..