ég fékk tiltörulega meira en aðrir, en það var kanski vegna þess að foreldrar mínir og amma og afi (þótt þau séu núna látin,þ.e. foreldrar mömmu) létu inná reikning fyrir um 10 árum 150 þús sammtals og svo ávaxtaðist það alveg rosalega á einhverjum Uber reikning í 10 ár (og er reyndar enn að). Annars fékk ég frekar lítið af öðrum stórum gjöfum, t.d. enga tölvu græjur, rúm eða þannig.
já um 100 þús er svona normalt.
En síðan er eitt sem er að bugga mig dálítið mikið, en það er að þessar fermingar eiga að vera svona 2 árum seinna, þá hefði ég 100% ekki fermt mig, á þessum aldri þegar maður fermir sig getur maður ómögulega hugsað um það að ferma sig ekki og fá engar gjafir + að það gera/gerðu lang flestir þetta og maður var bara eins og allir aðrir !
p.s. er 85 módel og sé eftir að hafa fermt mig, trúi ekki á guð
<br><br>——
Kv.
Steini
<img src="
http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"