Lágmarkslaunin eru 120 - 130 þúsund krónur.
Fólk er í biðröðum eftir mat… Og ekki bara fólkið heldur eru krakkarnir þeirra líka í þessu.
Þar er eins og ríkistjórnin okkar sé að vonast eftir allsherjar stéttarskiptingu, svo herma þeir eftir bandarísku sjónvarpi með að fara kæra gömlu ráðherrana meðan fólk sveltur?
“Finnum bara einhverja til að kenna um þá verður fólkið glatt”
Ég var að spá, augljóslega fullt af fólki hér með slæma minnimáttarkennd og sjálfsskilsgreininga þurfi með svona gáfuðum og rökhugsuðum commentum.
Eru þið ekki með eitthver ráð? Lágmarksframfærslan gæti verið borguð segjum 40 þús manns, bara með að leggja 20 króna skatt á hvert kg á fiski t.d?
Ég er ekki persónulega í vandræðum, en pælið í þessu 10.000 börn á ísl lifa nú í fátækt, og það er NÓG af peningum til.
get busy livin' or get busy dying.