ef að þú ert t.d. með mikið af myndum eða myndböndum, ekki í file, þá hægir það á. Hafðu sem flest í shortcut og í möppum, það hægir á að hafa mikið af stóru drasli “geymt” á desktop.
Desktop er lítið annað en mappa sem fúnkerar á nákvæmlega sama hátt og aðrar möppur. Það breytir litlu í hvaða möppu þú geymir fæla. Það gæti þó haft áhrif á hvaða harða disk þú geymir fæla, vegna þess að þegar harðir diskar eru orðnir troðfullir þá virka þeir ekki svo vel.
Bætt við 20. september 2010 - 13:27 Ef desktopið þitt er að hægja á tölvunni þá er eitthvað alvarlegra að.
það getur hægt á tölvuni þegar hún er að starta sér, en svosem hægir ekkert á henni ef þú ert með 4-5 file'a en ef þú ert með það stútfullt getur það kannski eithvað.. veit svosem ekkert um það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..