Langflestir valmöguleikar fela í sér aðra valmöguleika. Ég get valið hvort ég fer út í búð eða ekki, báðir möguleikarnir fela í sér fleiri. Valmöguleikinn minn um hvaða búð ég á að fara í felur ekki í sér tvo heldur fleiri kosti (sem aftur fela í sér enn fleiri kosti um aðra hluti). Ég var að benda á að spurningin eins og Propulsion setti hana fram fól í sér upplýsingar um svarið, sem hann er augljóslega að reyna að komast hjá að gefa.