http://www.visir.is/article/20100811/FRETTIR02/374567695
Discuss.
Bætt við 11. ágúst 2010 - 14:10
Er þetta bara múgsefjun frekar líkt svínaflensunni eða eða er skítur að fara niður?
Ímyndaðu þér 100.000 manns með venjulega flensu sem að er ekki hægt að losa einhvern við en er hægt að hægja á - útfrá sjónarmiðum lyfjafyrirtækis - þegar að fólkið er BRESKT.
Menn eru hræddir við þessa bakteríu því að við eigum engin lyf gegn henni, sé ekki hvar lyfjafyrirtækin græða þar.Two can play this game.
Eftir bankahrunið hérna á Íslandi þá finnst öllum það megi enginn vera ríkur eða koma út í gróða.Röng manneskja til að segja þetta við - ég er ekki ein af þessum manneskjum, en ég er samt sammála og þetta á ekki bara við á Íslandi, Bandarískur almenningur alveg brjálaður að einhver CEO fái $30M en það er allt í gúddí þegar að Tom Cruise fær $30M… ridic.
en ekki holland og bretland samt…
Um 50 tilfelli eru nú skráð á Bretlandi þar sem fólk er sýkt af þessari bakteríu en flestir sýktra eru nýkomnir úr ferðalögum til Indlands og Pakistans.
Sérfræðingar óttast að NDM-1 geti borist í aðrar bakteríur og gert þær einnig ónæmar fyrir sýklalyfjumEr þetta ekki soldið langsótt? Varla efni í heimsfaraldur.