Ég heyrði um daginn talað um einhverja plöntu sem maður tyggir eða reykjir. Þessi planta heitir Salvia divinorum og er lögleg í flestum ríkjum USA og í UK. Ég var eithvað að googla þetta og fann ekki mikið um þetta og hélt að þetta væri bara eithvað “sölutrick”(það er kúl að blanda saman íslenskum og enskum orðum) en ég hreinlega nenni ekki að leita mér upplýsinga um hvað áhrif þetta hefur. Þannig að ég spyr: hvað vitið þið um þetta tré? hafið prufað þetta? og er þetta löglegt á Íslandi

http://en.wikipedia.org/wiki/Salvia_divinorum

ég setti orðið dóp í fyrirsögnina afþví ég fann ekkert annað orð og líka bara afþví að orðið dóp vekur athygli :)

Bætt við 9. ágúst 2010 - 02:47
fyrirgefiði dóp er ekki í fyrirsögnini