Mér finnst ekkert hallærislegra en 16-19 ára gamlir gaurar með munntóbak. Þeir halda allir að þetta sé það svalasta í heimi, stífna alveg upp þegar þeir setja þetta í vörina á sér og labba um með einhver rosa “tough guy” svip á sér haha
Svo finnst mér viðbjóður þegar þeir eru að losa þetta úr sér í vaska á skemmtistöðum eða í bíó, langar að kíla þá þegar ég sé það.