Það er ekki gaman að vakna við það að geitungur er að reyna að troða sér inní eyrað á þér
Það er ennþá minna gaman að vakna við það að hann stingur þig inní eyranu þegar maður er að reyna að ná honum út.
Viðbjóðslegi sársaukinn sem fylgir er ekki heldur frábær
En hinsvegar þá var ég að endurnýja ást mína á Sun Lolly ís.