Til gaman þá sú stærsta stjarna sem fundist hefur hingað til er svo stór, ef maður ætlaði að fljúga einn hring í kringum stjörnuna á farþegaþotu sem færi á 900km hraða, þá tæki það okkur 1100 ár að fara einn hring í kringum hana! og hananú!

http://www.visir.is/risastjarna-myndi-stytta-arid-a-jordinni-i-thrjar-vikur-/article/2010475728022