Úff þá er ég er búin að koma þessu út.
Nei svona í alvöru. Afhverju eru nánast ALLAR stelpur svona? Suma kærasta má maður ekki tala við, horfa á eða hvað þá snerta þá. Stelpur eru svo alltof paranoid, hvað er málið? Haldiði í alvörunni að ef þið treystið aldrei kærastanum ykkar að sambandið ykkur eigi eftir að endast? Ég hef svarið, það mun ALDREI ALDREI endast.
Meira segja vinkonur treysta ekki vinkonum í kringum kærastana sína. Í alvöru? Í ALVÖRU!?!?! Þú verður að geta treyst manneskjunum sem þú elskar og eru vinir þínir. Svo ef eitthvað gerist þá ókei, þessar manneskjur er ekki þess virði að vera í kringum þig.
Ekki vera stalka kærastan þinn, símann hans, tölvuna hans og allt! Og apeshitta yfir stelpur sem hann talar við. STRÁKAR MEIGA EIGA VINKONUR OG KÆRASTA! ÓMÆ
Strákum vilja ekki stelpur sem fylgjast með hverju skrefi sem þeir taka og hverja þeir tala við.
Í alvöru stelpur, munið samband byggist á TRAUSTI
Ókei takk!
Bætt við 11. júlí 2010 - 22:28
Afsaka stafsetningavillurnar. Var að lesa þetta yfir núna og skrifaði þetta greinilega í alltof miklu flýti.
Þetta á nátturulega að vera * vinkonur og kærustu** og neðst **Strákar vilja ekki
Every song has an ending, but is that any reason not to enjoy the music?