Mismunandi hvað fólk hlustar á, finnst alltaf svo asnalegt þegar einhver einn ætlar að segja öðrum hvað sé góður tónlistasmekkur og hvað ekki… jafnvel þótt það sé eitthvað þekkt tónlistafólk, það heldur sig bara við það sem það þekkir og fílar þar af leiðandi bara það sem það spilar sjálft eða þar um kring.
Þar sem ég er metalhaus líka, hvesru oft hefur maður heyrt: ,,þeta er ekki tónlist!". Fólk er svo vitlaust og líta hornauga á alla þá sem hlusta ekki á þetta týpíska mainstream dót, þetta indy- dót allt saman sem er að tröllríða öllu.
En jæja, það fólk sem ætlar að væla eitthvað meira yfir þessu öllu skulu bara hlusta á þetta lag, titilinn segir það allt en gott lag samt sem áður.
http://www.youtube.com/watch?v=zUqaFyPI9ZQVeit ekki með epískasta lagið en nota þetta bara til að ljúka máli mínu.