Nikótín er í sjálfu sér ekki jafn vondur hlutur og margir halda, held ég.
Þetta var í 60 Minutes þar sem læknir þar talaði um þetta.
http://www.healthline.com/blogs/smoking_cessation/labels/smokeless%20tobacco.htmlÞað er látið fáranlega mikið af aukaefnum í sígaretturnar sem stórfyrirtækin selja, það á víst að vera svo að reykurinn verði léttari og renni betur í gegn. Ammoníak, Arsenik, Blásýra, Rottueitur og mikið flr. Fkn samsæææri.
Ég reyki aldrei sígarettur heldur vef mínar eigin úr rúllutóbaki sem maður getur keypt sér, ég held að það sé bara pjúr tóbak beint úr garðinum, vona það að minnsta kosti. Held samt að Snusið sé hollast af þessu.