Ég sagðist skilja þær á barnamyndum, svo eitt og tvö eru marklaus.
Og númer þrjú er ekki rétt heldur, auk þess sem að er aðallega Felix Bergsson sem fær einhverja vinnu út á þetta.
Nei, ég hata þær afþví þær geta bara bókstaflega eyðilagt myndir. Tímasetningin og tónninn sem upprunalegu leikararnir höfðu komið sér upp með leikstjóranum gjörsamlega tapast auk þess sem allskonar orðaleikir fara út um þúfur.
Svo er ég bara á því að ALLT sé betra í sinni upprunalegu mynd, hvort sem þar er um að ræða myndir, bækur, málverk eða hvað sem er.
Nýju undirskriftar reglurnar sökka