Ég var nú einu sinni í strætó, með karlkyns bílstjóra.
Hann var á undan áætlun og hljóp út og ég og móðir mín vorum hálf hissa, héldum að hann væri kannski að hjálpa einhverjum sem hefði dottið eða eitthvað… en nei nei, tveimur mínútum seinna kemur hann með bakaríspoka.
Styð þó bakaríið frekar en fiskbúð, en samt frekar svipuð dæmi.
Og ég meina, konan varð nú líklegast að elda þegar hún kom heim… hennar hlutverk.
Þrýstingur í allar áttir.