málið er ekki endilega að hægja á sér í hvert skipti, málið er að haga aksturshraða sínum þannig að maður passi inn í bilin sem myndast alltaf milli bíla, er ekki bara að segja að þú eigir að horfa í kringum þig og hugsa um hvað þú ert að gera, heldur allir, hringtorg eru sem dæmi mjög einföld, ég hef í það minnsta aldrei lent í veseni og fer þau ansi oft á bílum sem eru að nálgast 20 metra að lengd án vandræða, fólk á sínum litlu fólksbílum hlýtur að geta gert það líka
hef reyndar að vísu einu sinni lent í árekstri á hringtorgi, en það var á fólksbíl og þá var það gamall kall á innri hring sem að skar sig beint inn í hliðina á mér þegar ég var á ytri hring og við fórum báðir út á sama stað, þar sem tvær akreinar voru út úr torginu, báðir beint á hægri akrein, það er, hann skipti um akrein á leið út úr torginu með mig við hliðina á sé
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“