Jæja þá, ég var þarna í rólegheitunum uppí sófa að fletta í gegnum stöðvarnar um 3-leytið í nótt, búinn að horfa á fótbolta í alla nótt þannig ég nennti því ekki. Ekketr í sjónvarpinu á erlendu stöðvunum… nýtt. En svo þegar röðin er komin að stöð 2 bíó hvað gerist þá? Jújú, tattúeruð fitubolla að gera ljóta hluti við vel nakta konnu.
Er það bara ég eða er þetta eitthvað nýtt?