http://mbl.is/mm/folk/frettir/2010/06/01/neitad_um_aettleidingu_eftir_kynthattakrofu/?ref=fpverold

Djöfull fauk í mig við þennan lestur.

Fyrir það fyrsta þá þarf ekkert að vera að þessi blessuðu hjón séu kynþáttahatarar fyrir það eitt að vilja ekki ala upp barn sem er sva- afsakið, dökkt á hörund. Hvarflar ekki að neinum að kannski vilji þau ekki að þau og krakkinn séu með það skrifað utan á sér að þarna sé ættleiðing á ferð? Persónulega myndi ég ekki taka það í mál að ala upp barn sem væri af öðrum kynþætti (nema náttúrulega ef barnið væri í rauninni mitt eigið, og hitt foreldrið væri þá af öðrum kynþætti).

En þó svo að þau séu í rauninni kynþáttahatarar, hvaða máli skiptir það? Er það þá ekki bara þeirra mál? Einhvernveginn þykir mér það sem dómstólar eru að gera við þessi hjón, að stimpla þau kynþáttahatara og neita þeim um ættleiðingu vegna þess, mun verra en að vera í rauninni kynþáttahatari. Mismunun vegna lífskoðana er verri en mismunun vegna kynþáttar, frá mínum bæjardyrym séð.

Þess má einnig geta að ég er viss um að barnaverndaryfirvöld hefðu ekki sagt jack shit ef þetta hefðu verið svört hjón að neita að ættleiða hvítt barn. Það má aldrei segja neitt við eða um svarta, þá er maður ógeðslegur rasisti sem á skilið að deyja í eldi. Ffffffuuuu.