Ojj pabbi minn útskýrði þetta ítarlega fyrir mér fyrir löngu en ég var að sofna á leið til Akureyrar og man varla enitt.
Ökutæki með skotgetu eru stórt nei-nei, ekki einu sinni varnarmálaráðuneytið hefur leyfi til að flytja þau inn né eiga.
Grunar að restin af þræðinum þínum eigi lög að sækja í vopnasölubannið frá SÞ, og það eina sem gæti mögulega ekki átt við það væri ökutæki á skriðbeltum og ökutæki sem er brynvarið ef þú gætir sannfært viðkomandi yfirvöld að þetta sé ekki ‘hervarnartæki’, sem er í raun ekki erfitt, björgunarsveitir og lögreglan á einhver stykki.
Basically þá mætti skip ekki flytja skriðdrekann sem þú átt heima í Kasakstan til þín án þess að brjóta þessa reglugerð frá SÞ.
Mæli með því að allir kynni sér svona mál, það er ekki erfitt að nálgast þau á reglugerd.is, samtökum sem Ísland er aðildarríki að og althingi.is