trúiru líka á álfa úr ævintýrasögunum ? eða páskahérann ? þetta er allt uppspuni frá a til ö, öll trúarbrögð, og það góða í okkur kemur frá okkur sjálfum, ekki guð
ljón passa ungana sína mjög vel, það eru dæmi um his “verstu rándýr” verði vinir við önnur dýr sem að þau venjulega drepa og éta, það er gott í öllu sem er lifandi, bara mis mikið af því, og það er ekki guð að þakka
ég lít á sjálfan mig sem góða maneskju, kem vel fram við foreldra mína og vini, ég lem ekki fólk, er góður dýravinur, og ég trúi ekki á guð, svo ég þverneita að hlusta á einhvern segja mér að sá sem að ég er, er gerður eftir einhverju sem er engan vegin hægt að sanna eða sýna framá að sé til annað en að “trúa”
ef að 30.000.000 börn trúa á jólasveininn, og hann búi á norðurpólnum, gerir það þetta þá “satt”, bara af því fólk trúir því ?
þegar að guð stígur niður af himninum og segir “hey… hér er ég” við mig og sýnir mér að hann sé til, þá skal ég trúa, en þangað til ætla ég ekki að hlusta á fólk segja að guð sé ástæðan fyrir því hvernig og af hverju við erum
þetta fór kannski soldið off topic, en ég varð bara að svara þessu um að “guð sé góðmennskan í fólkinu” :3