Ætli það sé ekki notast við myndir þegar heyrnalausir læra að lesa? Svo eru myndirnar tengdar við orð og stafirnir tengdir við táknmál og þetta tengist allt einhvern veginn.
Það er til sérstakt daufdumbratáknmál, þar sem táknin eru gerð í hendurnar. Þá þarf væntanlega að tengja fyrst hlutina sjálfa (áferðina) við lófatáknin og svo lófatáknin við blindraletur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..