Vó hvað þú ert gáfaður maður.
Hefur þér einhverntímann dottið sú hugmynd að það létti á athyglisgáfunni að þurfa ekki að fylgjast með öllum smáhlutum sem verða á vegi okkar?
Að enginn vilji vera með raspaða húð á löppunum?
Að réttir og góðir skór hjálpi talsvert stórum hluta mannkyns að forðast frá vandamálum svo sem plantar fasciitis,
calcaneal spur og almennum aukningum á nú þegar illa hönnuðum líkama, sem getur ollið bakverkjum, ónýtum hnjám og aukið skekkju?
Það eru mörg dæmi um gagnlausa hluti sem við notum öll bara “vegna þess”, t.d. þetta handónýta peningakerfi, en skór eru ekki dæmi um það.