Getur einhver sagt mér hvort að það sé sama skip sem mun sigla frá Þorlákshöfn og Landeyjarhöfn þegar hún opnar?
Afþví það er verið að selja ferðir með Herjólfi t.d. um versló frá bæði Þorlákshöfn og Landeyjarhöfn og á sama tíma! :/ Ég skil ekki alveg…
ooog annað, veit einhver hvað gerist ef að maður pantar miða frá Landeyjarhöfn en síðan verður ekki búið að opna hana hvort að maður færist automaticly yfir í Þorlákshöfn ?