Leyfðu mér að nýta almætti internetsins og finna handa þér þýðinguna á 0.01 sek:
stash
–verb (used with object)
1.
to put by or away as for safekeeping or future use, usually in a secret place (usually fol. by away): The squirrel stashes away nuts for winter.
–noun
2.
something put away or hidden: a stash of gold coins buried in the garden.
3.
a place in which something is stored secretly; hiding place; cache.
4.
Slang. a supply of hidden drugs.
Stash og Cash hafa í grunninn mjög svipaða merkingu. Þ.e. verðmæti, nema cash er alltaf peningur, en stash getur verið önnur verðmæti, t.d. skartgripir. Svo er stash yfirleitt alltaf falin verðmæti.
Ég sé ekki betur en að hvergi er sagt innan greinarinnar að “stass” sé beint af orðinu cash (þ.e. að orðið stass sé einhverskonar slangur yfir cash á íslensku), heldur að þetta hafi svipaða/sömu merkingu.
/Internet out.