Mér líður illa, er mjög leið og ef ég sit öllu lengur hérna aðgerðarlaus mun ég klóra úr mér augun!
Ég get ekki einu sinni sofnað til að losna frá þessu.

Hvað gerið þið þegar ykkur líður svona?
Eru einhver sérstök lög sem þið hlustið á, eitthvað sem þið horfið á eða bara hvað sem er?

Ég virkilega þarfnast einhvers til að dreifa huganum.

Hjálp?