Fólk kemur inn í búð og byrjar á því að grípa körfu, þar sem það kemur inn í ákveðnum tilgangi, til að kaupa mjólk og eitt brauð. En svo labbaru framhjá rekka og mannst að þér vantar pasta, sósu og snakk.
Mikið djöfull yrði þá leiðinlegt að þurfa að bera pasta, snakk, brauð, mjólk og sósu í höndunum.
En, sem betur fer var fólkið sniðugt og tók með sér körfu þó upphaflega hefði það getað borið mjólkina og brauðið í höndunum.
Einnig, afhverju í andskotanum læturu þetta fara í taugarnar á þér ?