Miðað við mína vitneskju um málið þá fókusuðu þeir ekki á neinn ákveðinn hóp. Svo virðist sem fórnarlömbin þeirra hafi verið frekar valin af handahófi en andúð á einhverjum ákveðnum hóp innan skólans.
En það er vissulega rétt að einn strákur slapp vegna þess að Dylan sagðist kannast við hann.
Annars er þetta mikið ‘svalari’ atburður heldur en V-tech, ég er alveg sammála, ef svo má að orði komast.
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig