Jæja, ekki vænti ég þess að einhver geti sent mér eitthvað af þessum gömlu skemmtiþáttum, mig minnir endilega að þetta hafi einhverntíman verið gefið út á geisladiskaformi.
Því að tveir stuttir þræðir eru allt ? Datt bara enginn annar staður að setja þetta á, þetta fellur ekki beint undir /tonlist.
Plís ekki segja svona aulalega hluti; ef það sem ég er að segja fer í taugarnar á þér skaltu ekki vera að skoða það. Þetta er jafn einfalt og að vera á youtube og klikka ekki á lag eftir hljómsveit sem þú hatar og prumpa svo á hana í kommentum.
Já, ég hef alveg gert fleiri þræði. Til dæmis eru nokkrir í /Ljóð undir Bókmenntir og Listir en ég hugsa að nær allt sem ég hef postað á huga sé annað hvort í /rokk eða /hljóðfæri. Ég veit ekki hvernig listinn raðast upp í þinni tölvu, en hjá mér flokkast það undir /tónlist en ekki undir tilveruna…
Nei, ég veit reyndar ekki hvað þú meinar. Ef þú heldur að ég sé eitthvað að safna stigum eða eitthvað í þá áttina hefurðu rangt fyrir þér. En ef þú átt ekki við það er ég allavega alveg lost. Og eiginlega alveg sama líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..