Eruð þið eins á huga og í alvörunni?

Fólk heldur líklegast að ég sé rosalega pirrandi, endalaust jákvæð (og ég veit að sumir telja mig heittrúaða, sem er enn meira kjaftæði) í alvörunni.
Ég er örugglega frekar pirrandi en ég er allavegana ekki svona óeðlilega jákvæð alltaf hreint x)


Hver er munurinn á ykkur í alvörunni og ykkur á huga?

Reynið þið að vera einhvers konar ‘karakterar’ eða gerist það bara?