mamma mín vinnur á elliheimili og ég heilsa stundum upp á gamla fólkið og það eru nokrir sem eru 80-90-95 ára sem eru ekki enn orðnir ruglaðir og þeir seigja að kreppan sem er núna er ekki kreppa í samanburði við kreppuna sem þau lifðu árið 1930.
kreppan þá var víst skelfileg , meira en helmingur missti vinnu ss 70-80% og það voru ekki til peningur svo fólk þurfti að borða aðeins skepnunar sem voru til á bænum og það sem kom undan þeim.
Kreppan núna hún er ekki mikil kreppa eins og fólk heldur. Við eigum næstum því allt, getum keypt mikið , fáir atvinnulausir og þeir sem eru atvinnulausir fá þó atvinnuleysis bætur, það er eithvað sem var ekki í gamladaga. En vissulega eru sumir í dag sem eru að upplifa kreppuna ílla en í gamla daga þá voru bókstaflega allir að upplifa kreppuna ílla.
Langaði bara aðeins að koma þessu á framfærir, mér finnst allt of margir vera að væla yfir kreppuni og það er of mikið um þetta í útvarpinu. Fólk hugsar ekki hvað við höfum það gott. Eina sem fólk hugsar er hversu slæmt ástandið er og allt er ómögulegt.
Takk fyrir mig:D
I g0t c00k13$