Hún er þannig manneskja, að hún gerir svo mikið úr því sem aðrir gera, hrósar mikið og þannig. En vill ekkert gera úr því sem hún gerir, en hrósið ætti að mestu leiti að fara til hennar. Hún s.s. vinnur starf sem er undir mikilli pressu og kemur oft fram fyrir fólk, en einhvern veginn tíðkast það bara ekki að lofa fyrir þetta starf. Það er litið á það sem svo sjálfsagðan hlut.
Mér langar að gefa henni einhverja persónulega gjöf. E.t.v. með einhverri áletrun, en ég er bara eins og ég segi algjörlega lost og myndi vel þyggja einhverjar hugmyndir frá ykkur :D)
Með fyrirfram þökkum.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann