Mér fannst þetta mjög sorglegt.
En ég skil samt ekki afhverju þetta mál er höfðað í Færeyjum, þar sem þau eru bæði Íslensk (þó svo að hann búi reyndar þarna í Færeyjum.
Ég er nokkuð viss (þó svo að ég viti nú ekki mikið um málsatvik) að íslenskir dómstólar hefðu dæmt henni í hag, þar sem hann fór erlendis, ég held að það sé yfirleitt þannig, að ef annar aðilinn fer úr landi, þá heldur hinn sem er eftir í “fæðingarlandinu” krökkunum.
…En já þetta er alltaf sorglegt þegar að svona gerist.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann