Ég þarf bráðlega að komast til Seyðisfjarðar, og er ekki beint í fluggírnum, þar sem það er ekki mjög gott veðrið þarna fyrir austan (er spáð), þannig ég var að vellta því fyrir mér hvort einhver veit hvernig er best að koma sér þarna austur með rútu, og hvar ég þyrfti þá mögulega að skipta um rútu, og hversu langann tíma þetta gæti tekið?
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann