Í ljósi niðurstaðna hvöttu sérfræðingar, á blaðamannafundinum þar sem niðurstöður voru kynntar, Rússa til að hækka verð á vodka og reyna þannig að draga úr neyslu þess. Vænlegra væri að beina áfengisneyslu að bjór og léttvíni.
Gríðarleg neysla á ódýru sterku áfengi er helsta örsök þess að lífslíkur Rússa eru að meðaltali níu til tíu árum styttri en annarra þjóða.Cherrypick, much?