Var í strætó áðann og eitthver 96 modelog 94 model gaurar voru að reyna að gera lítið úr mér.
Þessi 94 var pottþétt hnakki.
Sá strax að ég var miklu sterkari en hann því að hann var bara skinn og beinn og hann var eitthvað að spurja hvort að ég væri þroskaheftur út af eingu.
Ég er nú reyndar mjög lítið fyrir það að lemja fólk þótt að ég sé MJÖG sterkur í miðað við aldur (94).
En ég var næstum búinn að snappa og smetta hann ílla og ég hefði haft gaman af því.
Hvað er að unglingum hérna á íslandi (er ekki að alhæfa)
Af hverju þarf fólk að vera að bögga aðra út af engu.?