ef þú byrjar að stunda einhverja hreyfingu að ráði, sund, ræktina, bara út að hlaupa eða hjóla finnur þú hvað þolið er rosalega slappt og langar mikið meira að hætta að reykja en að hætta að hreyfa þig því að eftir að hafa hreyft sig líður manni svo vel, virkaði í það minnsta fyrir mig
Bætt við 20. mars 2010 - 15:38
já og plúsinn við það er að manni líður mikið betur dags daglega en manni gerði áður en maður byrjaði að reykja, minni bakverkir, minni vöðvabólga, minna stress og allt það, bara plúsar að mínu mati.
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“