Ætlaði að kaupa mér leik á netinu, fór þangað og fékk mér gjafakort með 10.000 kalli á, fór svo og ætlaði að versla mér leikinn og það virkaði ekki, þannig ég fór aftur niður í banka til að spyrjast til um hvað væri að, og greinilega eru þeir búnir að loka á það.
FOKK
Núna er ég með 10.000 krónu gjafakort og ég get heppilega ekki tekið útaf því… Einhverjar uppástungur hvað ég ætti að gera með peninginn?